Tilkynning: neyðarstig Almannavarna vegna COVID 19

Smásjá
  • 12. mars 2020
Hámarksfjöldi einstaklinga í sama rými eru tíu, bæði í opinberu rými og í einkarými.  Vegna þessa þurfum við að passa vel upp á fjölda sem kemur inn á stöðina hverju sinni.   

Nálægðarmörk og grímunotkun

Nálægðarmörkin eru 2 metrar á milli einstaklinga. Sé ekki hægt að tryggja nálægðarmörk (t.d. í verslunum, almenningssamgöngum, leigubifreiðum, hópbifreiðum, innanlandsflugi og í heilbrigðisþjónustu), er skylda að nota andlitsgrímu sem hylur nef og munn.

Sýnataka fer nú fram á Suðurlandsbraut, Orkuhúsinu við horn Grensásvegar.  Pöntun í sýnatöku er gegnum Heilsuveru. 

Nánari upplýsingar: 

www.covid.is

www.landlaeknir.is

Heilsugæslan Lágmúla notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru nafnlausar.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á hglagmuli.com
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur