Tilkynning: neyðarstig Almannavarna vegna COVID 19

Smásjá
  • 12. mars 2020

Ákvörðun um sýnatöku er í höndum lækna og hjúkrunarfræðinga á heilsugæslustöðvum. Sýnatökur verða áfram hjá fólki sem er með einkenni og kemur af áhættusvæðum eða hefur verið í nánum samskiptum við smitaðan einstakling.

Gríðarlegt álag hefur verið á síma- og vefþjónustu heilsugæslunnar.  Mikið af fólki með flensulík einkenni er að óska eftir sýnatöku.  Ekki er hægt að verða við öllum óskum.

Nú er sú breyting á að lögð verður áhersla á þá sem eru í aukinni áhættu að verða alvarlega veikir.

Einstaklingar í áhættuhópi sem eru með eftirfarandi einkenni:

Hita ≥ 38,5°C,  beinverki og hósta.

Aðrir sem eru með einkenni en ekki alvarlega veikir er vinsamlega bent á að viðhafa góða smitgát og vera heima þar til einkennalaus, óþarfi að hafa samband við heilsugæsluna.

Nánari upplýsingar: 

www.covid.is

www.landlaeknir.is

Heilsugæslan Lágmúla notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru nafnlausar.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á hglagmuli.com
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur