Inflúensubólusetningar

  • 13. október 2020

Hefjum bólusetningar í dag 13.október

Bólusett verður milli kl 15-17 alla virka daga.

Bóka þarf tíma í Heilsuveru eða hringja í móttöku 595 1300

Vegna COVID-19 takmarkana verður áhersla lögð á að bólusetja áhættuhópa til að byrja með.

Áhættuhóparnir eru :

  • 60 ára og eldri
  • Fólk með langvinna sjúkdóma, s.s. hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdóma, sykursýki, illkynja sjúkdóma og aðra ónæmisbælandi sjúkdóma.
  • Þungaðar konur

Aðrir eru beðnir um að bíða þar til almennar bólusetningar hefjast.

Til að stytta viðveru á stöðinni er best að vera í stutterma bol/skyrtu til að auðvelt sé að bera handlegg.

Vinsamlegast bera grímu og gætið að handþvotti og sprittun.

Heilsugæslan Lágmúla notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn. Upplýsingarnar eru nafnlausar.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á hglagmuli.com
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur