Velkomin á heimasíðu Heilsugæslunnar Lágmúla 4.
Hjúkrunarfræðingar stöðvarinnar eru við frá kl. 8 – 16 alla daga í móttöku og síma.
Ef erindi er aðkallandi er símtali beint til hjúkrunarfræðings eða læknis.

Opnunartími
Heilsugæslan er opin frá kl. 8 - 17 alla virka daga.

Kvöldvakt
Síðdegisvakt er með breyttu formi vegna Covid 19, panta þarf tíma í samráði við lækni.

Aðkallandi erindi
Hægt er að fá samdægurs tíma fyrir aðkallandi erindi milli klukkan 9 - 12 og 13 - 16.

Bráðaveikindi
Ef um bráðaveikindi er að ræða hringið í 112.
Þjónusta




Ungbarnaeftirlit
Eftir fæðingu barns vitja hjúkrunarfræðingar stöðvarinnar í heimahús. Foreldrar þurfa…
Nánar
Sálfræðiþjónusta
Hlutverk sálfræðings heilsugæslunnar er að þjónusta skjólstæðinga stöðvarinnar og aðstandendur…
Nánar


Hreyfiseðill
Hreyfiseðill byggir á því að læknir eða heilbrigðisstarfsmaður (hjúkrunarfræðingur eða…
NánarFréttir
Inflúensubólusetningar
Hefjum bólusetningar í dag 13.október Bólusett verður milli kl 15-17 alla virka daga. Bóka þarf tíma í Heilsuveru…
Corona virus infections
Unfortunately a person traveling from USA was found to have corona virus infection. A test was made on…
Kórónaveira: ný smit innnanlands
Það hafa komið upp ný smit í samfélaginu, nú í fyrsta sinn í nokkurn tíma að það er…